Tell your friends about us
Leave footprints, take away memories.
Campsite at Thjorsardalur

Campsite at Thjorsardalur (Þjórsárdalur)

|Comments are Off
The campsite at Thjorsardalur (Þjórsárdalur) is in Sandártunga.  You will see a sign by the road leading to the site.  This campsite is in a very beautiful area and well situated.  Most of the site is covered with trees. Þjórsárdalur is a true hiking and outdoor...
Campsite at Thjorsardalur

Þjórsárdalur

|Comments are Off
Tjaldsvæðið í Þjórsárdal er staðsett í Sandártungu og er skilti við veginn sem segir til. Tjaldsvæðið er á æðislegum stað og mjög vel staðsett. Mjög skjólsælt er á svæðinu vegna þess að skógrækt á staðnum er mikil. Ekkert rafmagn er á svæðinu og þarna er eingöngu kalt vatn....
Campsite Vik in Myrdalur

Vík

|Comments are Off
Tjaldsvæðið í Vík í Mýrdal er svona nokkurnveginn endapunktur hjá þeim erlendu ferðamönnum sem koma til Íslands og stoppa stutt. Þarna er fegurðin alger. Endalaust af skemmtilegum gönguferðum, eins og td fjallið Hatta, Reynisfjall, mikið af gönguleiðum fyrir ofan tjaldsvæðið ofl....

Skógar (Skógafoss)

|Comments are Off
Tjaldsvæðið á Skógum er virkilega vel staðsett. Mjög fallegt útsýni er frá tjaldsvæðinu, bæði að sjálfum Skógarfossi og upp á Skógarheiðina og eins upp á Drangshlíðarfjall sem er fjallið sem gnæfir yfir Skógum úr vestri.Tjaldsvæðið er með rafmagni, þarna er eingöngu kalt vatn....

Hamragarðar

|Comments are Off
Tjaldsvæðið á Hamragörðum er mjög vel staðsett. Geggjað útsýni er frá tjaldsvæðinu. Á góðum og björtum degi má sjá til Vestmannaeyja. Að sitja á Hamragörðum og sjá sólsetrið er algjörlega himneskt. Á Hamragörðum er t.d að finna fossinn Gljúfrabúa, hægt er að ganga inn gilið og...