Þjórsárdalur
|Comments are Off
Tjaldsvæðið í Þjórsárdal er staðsett í Sandártungu og er skilti við veginn sem segir til. Tjaldsvæðið er á æðislegum stað og mjög vel staðsett. Mjög skjólsælt er á svæðinu vegna þess að skógrækt á staðnum er mikil. Ekkert rafmagn er á svæðinu og þarna er eingöngu kalt vatn....