Selskógur í Skorradal
|Comments are Off
Tjaldsvæðið Selskógi er virkilega skemmtilegt tjaldsvæði. Það er sunnanmegin við Skorradalsvatn. Mikið er af gönguleiðum fyrir ofan tjaldsvæðið. Þar er skógur og eins er mjög gaman að fara þar í fjallgöngu og njóta útsýnisins í fallegu veðri. Fyrir þá sem áhuga hafa þá er...